07.09.2010 17:37

Hallgrímur BA 77 seldur til Siglufjarðar

Ég dag var gengið frá sölu á togskipinu Hallgrími BA 77 og eru kaupendur núverandi eigendur Sigluness. Geri ég frekar ráð fyrir að það séu því eigendur Sigluness SI, en Sigluness SH, þar sem sá síðarnefndi er opinn plastbátur.


         1612. Hallgrímur BA 77 við slippbryggjuna í Reykjavík © mynd Emil Páll


                1612. Hallgrímur BA 77, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Bragason