05.09.2010 18:57

Ævintýri

Í einum af uppákomunum á Ljósanóttinni í Reykjanesbæ var um að ræða grillveislu í heimahúsi þar sem látið var berast milli manna að væri opið hús. Þar hitti ég fyrir einn þeirra duglegu manna sem eru að gera upp gamlan fiskibát og breyta í farþegabát. Þessi sendi mér nú mynd sem hann hefur útbúið í photosjoppinu og hér kemur myndin. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir þessa skondnu mynd.


                                         Ævintýri © mynd Kristófer