05.09.2010 10:28

Sigurfari GK 138

Þessi bátur hefur alltaf átt nokkrar taugar í mér, sem stafar sjálfsagt af því að góður vinur minn og frændi konu minnar fyrrverandi Benóný Færseth heitinn, var lengi vel skipstjóri á bátnum.


     1743. Sigurfari GK 138, í Sandgerðishöfn í morgun © mynd Emil Páll, 5. sept. 2010