04.09.2010 12:34

Gott að eiga góða vini

Í gegn um síðuna, hef ég eignast fjöldan allan af vinum, sem ég þekkti ekki áður. Einn þeirra hringdi í mig um leið og ég birti um vandræðagang minn hér fyrir neðan og lánaði mér bíl sem hann átti og var að koma af verkstæði.
Áfram stendur þó auglýsingin um bíl til kaups. Þetta veldur því að myndatökur hefjast eftir að helstu atriði Ljósanætur enda.