04.09.2010 11:51

Átt þú ódýran bíl sem þú vilt selja mér?

Á einhver ykkar ódýran bíl sem er í góðu lagi og vill selja mér? Eftir árekstur sem ég olli í fyrrakvöld gafst bíllinn minn upp í gær og hann var ekki í kaskó. Því leita ég eftir bíl hér á síðunni. Þeir sem hafa svar við þessu vinsamlega sendi mér póst á epj@epj.is

Vegna Ljósanætur og þessa bílaleysis míns, verður minna um myndir á síðunni í dag, en vonir stóðu til.