04.09.2010 08:47

Eyjamyndir, nöfn óþekkt

Þá held ég áfram að birta Eyjamyndirnar sem Bjarni Guðmundsson sendi mér en faðir hans tók þær og skannaði Bjarni þær síðan. Ekkert er vitað um myndefnið og því væri gaman ef einhver sem vissi þær kæmi með þar fyrir neðan myndirnar. Mun ég birta þetta í nokkur skipti í dag og trúlega klárast þessar myndir þá einnig í dag, þó það sé ekki öruggt.


       Vestmannaeyjamyndir ©´myndir frá Bjarna G og skannaðar af honum