04.09.2010 08:42

Bliki ÞH 117 - áður Íslandsmethafi

Stefán Þorgeir Halldórsson sendi mér þessar myndir af bát sem hét áður Guðmundur Einarsson ÍS og náði þá eitt árið Íslandsmeti í sinni gerð af bátum, en það árið réru þeir í 300 daga.


                     2484. Blik ÞH 117 © myndir Stefán Þorgeir Halldórsson, 2010