31.08.2010 23:05

Þrír trébátar saman

Segja má að með hverjum báti sem hverfur burt af dauðalistanum í Njarðvíkurhöfn er léttara yfir höfninni. Þessir þrír, sem nú liggja þarna eru þó trúlega allir á leiðinni burt úr höfninni. Tveir í annað hlutverk og sá þriðji upp í slipp og trúlega til förgunar þar á eftir.


    F.v. 586. Stormur SH 333, 619. Lára Magg ÍS 86 og 1430. Birta VE 8, í Njarðvík í dag
                                          © mynd Emil Páll, 31. ágúst 2010