31.08.2010 19:58

Lilli Lár GK 132, ekki GK 123

Fyrir um viku síðan tók ég mynd á Sandgerðisbryggju og birt og gat jafnfram að mér grunaði að númer bátsins væri ekki rétt en á bátnum stóð auk nafn nr. GK 123. Sagðist ég gruna að um stafavíxli væri að ræða. Í dag rakst ég síðan á bátinn við bryggju í smábátahöfninni í Sandgerði og viti menn, grunur minn hafði verið réttur því nú var hann merktur GK 132.


           1971. Lilli Lár GK 132, í Sandgerðishöfn © Emil Páll, 31. ágúst 2010