20.08.2010 09:46

Hallgrímur BA 77

Oft hefur verið fjallað um þetta skip hér á síðunni og meira segja af honum á sömu tímum og þessi mynd var tekin, en engu að síður birti ég myndina nú, þar sem ljósmyndari er annar en á hinum myndunum.


                  1612. Hallgrímur BA 77, í Reykjavík © mynd Hilmar Bragason