19.08.2010 22:51

Jóna Eðvalds SF 200 og Ásgrímur Halldórsson SF 250

Hér liggja þeir saman Jóna Eðvalds og Ásgrímur Halldórsson í dag á Höfn. Verið er að landa úr Jónu E og kom síðan að löndun úr Ásgrími.


    2618. Jóna Eðvalds SF 200 (t.v.) og 2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250, á Höfn í dag
                                  © mynd Svafar Gestsson, 19. ágúst 2010