06.08.2010 10:20

Maron GK 522

Maron GK 522 hefur að undanförnu verið á lúðuveiðum, en hefur nú svissað um og er kominn á ufsaveiðar. Hér er mynd tekin af honum í gær er hann var að færa sig innan hafnarinnar í Njarðvík.


             363. Maron GK 522, í  Njarðvík í gær © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2010