05.08.2010 14:46

Síldarsöltun á Hofsósi

Þessi mynd sýnir síldarsöltun á Hofsósi fyrir miðja síðustu öld, eða nánar tiltekið árið 1946 og er úr safni Þorgríms Ómars Tavsen, en á næstunni munu birtast fleiri gullmolar úr þessu safni, þó þeir séu kannski ekki allir svona gamlir.


             Síldarsöltun á Hofsósi 1946 © mynd úr safni Þorgríms Ómars Tavsen