30.07.2010 21:08

La Boreal á Grundarfirði í morgun

Slemmtiferðaskipið La Boreal kom í morgun til Grundarfjarðar og lagðist þar að bryggju. Fór skipið aftur um kl. 13 og tók Aðalheiður þá þessar myndir og sendi mér.
                La Boreal fer frá Grundarfirði um kl. 13 í dag © myndir Aðalheiður