30.07.2010 13:53

Ásdís SH 154 - nýr bátur til Ólafsvíkur - sjósettur í Njarðvik í morgun

Bátur sá sem ég hef áður sagt frá og lokasmíði og frágangur fór fram hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú, var sjósettur í Njarðvik í morgun. Báturinn hefur hlotið nafnið Ásdís SH 154 og er um að ræða bát af gerðinni Sómi 870.
     2794. Ásdís SH 154, í Njarðvíkurhöfn í morgun © myndir Emil Páll, 30. júlí 2010