01.07.2010 00:00

Ontika EK 0101 og Hallgrímur BA 77 í Reykjavíkurslipp

Sigurlaugur sendi mér þessar myndir sem hann tók á síðasta vetri í Slippnum í Reykjavík og sýnir Otika EK 0101 og Hallgrím BA 77


            2242. Otika  EK 0101( þessi rauði) og 1612. Hallgrímur BA 77 ( þessi blái)
    2242. Otika EK 0101  (þessi rauði) og 1612. Hallgrímur BA 77 (þessi blái) í Reykjavíkurslipp © myndir Sigurlaugur veturinn 2010