26.06.2010 09:41

Hanse Explorer frá St. John's

Áður hef ég sagt frá þessu skipi, sem legið hefur í Keflavíkurhöfn frá því á mánudag, en tók þó í gær þessa mynd af skipinu á aftan, svona til að sýna hvar það er skráð og IMO töluna fyrir þá sem vilja grúska um skipið.


             Hanse Explorer, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 25. júní 2010