25.06.2010 18:57

Miðvík

Hér sjáum við skemmtibátinn Miðvík, frá Keflavík er hann kom í Grófina í Keflavík í dag, en því miður kom úrhellis rigning rétt á meðan báturinn sigldi inn í Grófina og því eru myndirnar ekki eins góðar og ef veðrið hefði verið betra.
              7524. Miðvík, í Grófinni í Keflavík © myndir Emil Páll, 25. júní 2010