16.05.2010 12:03

Þetta gengur um á Facebook

Sjómenn vinna við hættulegar aðstæður. Þeir þurfa
að húka samann í litlum borðsölum og horfa á mis góðar klámmyndir.
Þeir þurfa stundum að sætta sig við að það séu bjúgu í matinn, og það
er ekki alltaf eftirmatur Stundum þegar mjólkin klárast á borðinu
þurfa þeir að sækja nýja sjálfir ef kokkurinn sefur. Sjómennskan er
vanmetinn. Settu þetta í status hjá þér ef þú þekkir einhvern sjómann
og þú dáist að honum!!