12.05.2010 17:15

Baldur

Tvær efri myndirnar eru teknar af Baldri fara úr Keflavíkurhöfn í dag og eitthvað út á Stakksfjörðinn, en sú neðsta er tekinn þegar hann kom til baka til Keflavíkur, úr þeirri för.


   2704. Baldur rétt kominn út fyrir enda hafnargarðsins í Keflavík, fiskverkunarhús í Njarðvík í baksýn


   2074. Baldur siglir út Vatnsnesvíkina með stefnuna út á Stakksfjörðinn. Hús við Njarðvíkurhöfn í baksýn.


   2074. Baldur, kemur til Keflavíkur aftur að för lokinni © myndir Emil Páll, 12. maí 2010