12.05.2010 16:57

Baldur og Hansa mætast

Hér kemur mynd sem ég tók á Vatnsnesvík í Keflavík í dag og sýnir Baldur skip Landhelgisgæslunnar og Vogabátinn Hansa GK 106 mætast.


    2074. Baldur og 6120. Hansa GK 106 mætast á Vatnsnesvík © mynd Emil Páll, 12. maí 2010