12.05.2010 08:39

Bjarni KE 23

Margir hafa talið þetta vera Bátalónsbát, en svo er ekki heldur var hann smíðaður á Akureyri.


   360. Bjarni KE 23, í Sandgerði © mynd Emil Páll, einhvern tíman á árunum 1984-1987

Smíðaður af Jóni Gíslasyni á Akureyri 1962. Úreldur 11. júní 1992 og brenndur á áramótabrennu ofan við Innri-Njarðvík 31. des. 1992.

Nöfn: Brúni EA 71, Brúni ÞH 91, Nausti ÞH 91, Nausti SI 50, Hringur SI 34, Happasæll AK 68, Happasæll RE 114, aftur Happasæll AK 68, Frigg GK 138, Bjarni KE 23 og Matti KE 123.