04.04.2010 17:51

Kristrún II RE 477

Þessi hefur verið í leigu hjá Vísi hf., í Grindavík í stað Sighvats GK 57, sem er í viðgerð í Skipasmíðastöð Njarðvíkur vegna tjóns sem varð er hann fékk á sig brotsjó á Húnaflóa á síðsta haustir. Skilst mér að viðgerðin á Sighvati sé á lokastigi og því fari hann fljótlega að koma aftur í útgerð.


                      256. Kristrún II RE 477, í Grindavík © mynd Emil Páll, 3. apríl 2010