04.04.2010 12:53

Hrefna HF 90

Þennan er augljóslega verið að vinna undir málningu, en búið er að grunna hann og/eða bletta, þar sem hann stendur uppi á bryggju í Hafnarfirði.


    1745 Hrefna HF 90, í Hafnarfirði á föstudaginn langa © mynd Emil Páll, 2. apríl 2010