31.03.2010 16:29

Lómur KE 101

Þá kemur einn norskbyggður frá árinu 1963, sem endaði með því að reka upp í Krísuvíkurbjarg 10. mars 1997, sem Þorsteinn GK 16. Bar hann á þessum árum nöfnin, Lómur KE 101, Kópur RE 175, Kópur GK 175 og Þorsteinn GK 16.
  145. Lómur KE 101 © myndir í eigu Emils Páls, gefandi einn af velunnurum síðunnar