31.03.2010 13:29

Guggan KE 4

Minn gamli samstarfsfélagi og vinur, Þorgeir Baldursson sendi mér þessa mynd, sem ég birti í gær hér á síðunni og var hann búinn að taka hana í Fótósjopp og þar með var hún skarpari.


   6390. Guggan KE 4, við Grófina í Keflavík © mynd Emil Páll, 30. mars 2010 og lagfærð af Þorgeir Baldurssyni 31. mars 2010