30.03.2010 20:14

Héðinn ÞH 57 / Geirfugl GK 66 / Kópnes ST 46

Þessi rúmlega fertugi bátur bar aðeins þrjú nöfn og koma myndir af þeim öllum hér með. Hans ferill lauk þó á hafsbotni árið 2004.


                              88. Héðinn ÞH 57 © mynd Snorri Snorrason


                               88. Geirfugl GK 66 © mynd Hafþór Hreiðarsson


                        88. Kópnes ST 46 © mynd Snorrason

Smíðanúmer 49 hjá Sörviknes Skipsbyggery, Syviksgrend, Noregi 1960. Stækkaður 1980. Lengdur 1981. Yfirbyggður hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvík 1985. Sökk 30 sm. N af Skagatá 2. september 2004.

Nöfn: Héðinn ÞH 57, Geirfugl GK 66 og Kópnes ST 46.