30.03.2010 14:26

Eldey KE 37

Hér er það fyrri Eldey KE 37, sem smíðuð var í Molde í Noregi 1960 og sökk 60 sm. SSA af Dalatanga, aðfaranótt 23. okt. 1965.


                42. Eldey KE 37 © mynd í eigu Emils Páls, gefin af velunnara síðunnar