24.02.2010 14:40

Gandí VE 171 ex REX HF 24

Þá er búið að svala forviti manna varðandi hvaða Vestmannaeyjanafn togarinn Rex HF 24 fengi, því búið er að mála á togarann nafnið Gandí VE 171, Spurningin er því hvaða nafn verður sett á gamla Gandí?

.             2702.Gandí VE 171 ex Rex HF 24 í kví í Hafnarfirði í morgun © mynd Emil Páll 24. febrúar 2010. Ef menn trúa ekki að þetta sé Rex má sjá upphleypta stafi ef myndin er vel skoðuð.