13.02.2010 20:57

Nordborg KG 689 í Keflavík

Hið glæsilega veiði- og verksmiðjuskip Færeyinga Norðborg KG 689, hafði í kvöld stutta viðdvöl á ytri-höfninni í Keflavík, en léttbátur skipsins sótti þrjá menn í land og síðan var farið aftur. Þar sem dimmt var orðið er hér um að ræða algjöra næturmynd.
Svona til að menn sjái hvernig skipið er í dagsbirtu, birti ég líka mynd af því fengna af MarineTraffic


      Nordborg KG 689, á ytri-höfninni í Keflavík í kvöld © mynd Emil Páll 13. feb. 2010


                            Nordborg KG 689 © mynd Vonin Ltd / MarineTraffic