13.02.2010 13:07

Kristín og Erling Brim

Báturinn sem í gær kom frá Hólmavík til Keflavíkur og sagt var frá sl. nótt er nú kominn við verkstæði Ísgogga í Njarðvík og tók ég þá þessa mynd af honum í björtu svo og mynd af Erling Brim eiganda bátsins um borð.


                                  5796. Kristín, komin á land í Njarðvík


    Erling Brim Ingimundarson um borð í Kristínu í morgun © mynd Emil Páll 13. febrúar 2010