28.01.2010 13:18

Sandafell SU 210 / Freyr GK 157 og Örn KE 13

Efri myndin er ein af skemmtilegu perlunum sem Þór Jónsson hefur tekið í áranarás á Djúpavogi og sent okkur og síðan fylgir með mynd af sama skipi undir öðru nafni sem Þór hefur einnig tekið.


                                 1012. Örn KE 13 og 11. Freyr GK 157, á Djúpavogi


                                  11. Sandafell SU 210 © mynd Þór Jónsson