30.12.2009 19:43

Flott photoshoppuð

Einn af vinum mínum á Facebook, Garðar Ólafsson, tók mynd þá sem ég tók af Svani KE 90, þar sem hann var sokkinn í Njarðvíkurhöfn og sýndi stýrishúsið undir yfirborði sjávar og fór með myndina í gegn um Photoshop og árangurinn var furðu góður og hér sjáið þið hann.

          © frummynd Emil Páll, photoshop Garðar Ólafsson