23.12.2009 16:18

Mummi GK 54 seldur til Vopnafjarðar

Mummi GK 54, sem lokið var við að endurbyggja í Njarðvík á síðasta sumri og keyrði síðan á flotbryggju í Sandgerði nú í haust, hefur verið seldur til Vopnafjarðar, en lokið er við að gera við bátinn eftir áreksturinn við bryggjuna og annaðist Sólplast ehf., í Sandgerði viðgerðina.


                     2138. Mummi GK 54, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll í júlí 2009