30.11.2009 21:20
Lundey RE 381
713. Lundey RE 381, í höfn í Njarðvík © mynd Emil Páll
Smíðaður í Fustenburg, Þýskalandi 1957, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Sökk við Holtagarða í Reykjavík 24. okt. 1979, náð upp í nóv., en dæmd ónýt 23. nóv. 1981. Rifinn í slipp Þorgeirs & Ellerts á Akranesi.
Nöfn: Kambaröst SU 200, Orri BA 15 og Lundey RE 381.
Skrifað af Emil Páli