30.11.2009 17:38

Langá


                                     966. Langá, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll


                                              966. Langá © mynd Shippotting
Það sem vekur athygli við þessa mynd er að hún er sögð tekin 2007, en síðasta nafn sem ég vissi á skipinu, kemur fram hér fyrir neðan og er frá árinu 1998. Spurning því hvort gamla nafnið hafi þá verið sett á hana að nýju? En hún var tekin af Langá- nafninu 1985.

Smíðanr. 1109 hjá D.W. Kremer Sohn, í Elmshorn, Þýskalandi 1965. Kom í fyrstu ferð sinni til Reykjavíkur um miðan apríl 1965,  Seld úr landi til Panama 1985.

Nöfn: Langá, Margrid, Madrid, Mideast, Almirante Eraso, Don Gullo og Andriatik.