22.11.2009 13:32

Kópanes RE 8 á strandstað


 Hér sjáum við hluta af flaki 1154. Kópanes RE 8 sem strandaði við Grindavík í feb. 1973 © mynd Emil Páll

Smíðanr. 15 hjá Stálvík hf. í Garðabæ 1971. Skipið hafði orðið fyrir áfalli og var Sæunn GK 220 að draga það til hafnar í Grindavík er það rak upp í fjöru í innsiglingunni 28. feb. 1973 og ónýttist.

Skipið var tæplega tveggja ára gamalt og hafði aðeins borið þetta eina nafn.