22.11.2009 00:00

Helga Guðmundsdóttir BA 77 / Jóhanna Gísladóttir ÍS 7


   1076. Helga Guðmundsdóttir BA 77 í Njarðvík © mynd Emil Páll


      1076. Helga Guðmundsdóttir BA 77 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Snorri Snorrason


     1076. Helga Guðmundsdóttir BA 77 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Halldór Þórðarson


    1076. Helga Guðmundsdóttir BA 77 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Snorri Snorrason


     1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7  í Grindavík © mynd Emil Páll á sjómannadaginn 2008


  1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7, að veiðum í Skápnum út af Langanesi © mynd Þorgeir Baldursson 2009

Smíðanr. 20 hjá Skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf. Akranesi 1969 eftir teikningu Benedikts Erlings Guðmundssonar. Lengdur 1874. Yfirbyggður 1977 hjá Vélsmiðjunni Herði hf. Njarðvik. Lengdur aftur 1997, auk þess sem gerðar voru gagngerðar breytingar á skipinu hjá Nauta Skipyard í Gdynia í Póllandi og kom skipið úr þeim breytingum 20. febrúar 1997. Breytt í línuveiðiskip hjá Slippstöðinni hf. Akureyri 2005. Eftir það var skipið talið stærsti línubátur flotans.

Nöfn: Helga Guðmundsdóttir BA 77, Guðrún Þorkelsdóttir SU 211, Seley ÞH 381 og núverandi nafn Jóhanna Gísladóttir ÍS 7.