19.11.2009 20:03

Andvari RE 101


                                         282. Andvari RE 101 © mynd Emil Páll

Smíðaður í Knippla,Svíþjóð 1946 og vr sá 3. í röðinni af svonefndum Svíþjóðarbátum sem kom til landsins og kom hann fyrst til Keflavíkur 30. apríl 1946.  Endurbyggður hjá Bátalóni hf. í Hafnarfirði 1968. Tekinn af skrá vegna aldrus í júní 1979. Sökkt í Halldórsgjá NV af Stóra-Enni við Vestmannaeyjar.

Nöfn: Andvari TH 101, Andvari VE 101, Andvari ÍS 101, aftur Andvari VE 101, Andvari RE 101, Andvari KE 151 og Illugi VE 101.