19.11.2009 12:13

Kurr í Grindvíkingum

Mikill kurr er meðal ýmsra Grindvíkinga í kjölfar þess að annar af ríkisbönkunum setti útgerðarfélagið Festi ehf. í gjaldþrot fyrir skemmstu. - Nánar er fjallað um málið í MOLUM - sjá: tengil hér til hliðar.