17.11.2009 08:59

Þéttur mastraskógur í Sandgerði

Þessi mynd er tekin úr Sandgerðishöfn, fyrir sögu plastbátanna, sennilega fyrir rúmum tveimur áratugum og sýnir þéttan mastraskóg.


                      Úr Sandgerðishöfn, fyrir sögu plastbátanna © mynd Emil Páll