14.11.2009 21:32

Skógey SF 53 / Bergur FD 400


                974. Skógey SF 53, óyfirbyggð á síldveiðum á Seyðisfirði ásamt Vísi SF 64


                                               Sama og hér fyrir ofan


          974. Skógey SF 53, yfirbyggð © myndir Jón Haukur Hauksson, Hornafirði


         974. Skógey SF 53, yfirbyggð © mynd úr safni Emils Páls, ljósmyndari ókunnur


                                                Bergur FD 400, árið 2007

Smíðanr. 410 hjá Elbe Werft GmbH í Boizenburg, Þýskalandi 1965. Yfirbyggður hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. 1988. Eftir að allt rafmagn skipsin skemmdist í eldi í Sandgerðishöfn í júlí 1995 var ákveðið að úrelda skipið og var það þá selt úr landi 15. apríl 1996.

Skipið gekk lengi undir nafninu Austur-Þýski öldungurinn, því hann var það eina af 18 systurskipum sem ekki hafði farið í gegn um verulegar breytingar og/eða stækkun.

Nöfn: Gullver NS 12, Gullberg NS 11, Akurey II SF 53, Skógey SF 53, Bergur Vigfús GK 53 og Bergur FD 400.