13.11.2009 15:52

Steinunn Finnbogadóttir RE 325 í útgerð á ný

Nú síðdegis kom Hans Jakob GK 150 með Steinunni Finnbogadóttur RE 325 sem legið hefur  í nokkur ár í Reykjavíkurhöfn, til Njarðvíkur, þar sem hann var tekinn upp í slipp. En báturinn mun eiga að fara á skutuselsveiðar á vegum Níelsar Ársælssonar.


  Hér sjáum við 1639. Hans Jakob GK 150, koma með 245. Steinunni Finnbogadóttur RE 325, til Njarðvíkur í dag og aðstoðar 2219. Seigur, bátanna © mynd Emil Páll í dag 13. nóv. 2009