12.11.2009 16:36

Ragnar GK 233 / Smári ÞH 59


                           1533. Ragnar GK 233, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll


                   1533. Smári ÞH 59, í höfn á Akureyri © mynd Þorgeir Baldursson

Smíðanr. 454 hjá Bátalóni hf. Hafnarfirði 1979. Lengdur 1990 og 1998. Hefur að mestu legið við bryggju frá árinu 2005 s.s. á Húsavík og Akureyri.

Nöfn: Gísli á Hellu HF 313, Ragnar GK 233, Bylgja II VE 117, Gestur SU 160, Vigur SU 60 og Smári ÞH 59