02.11.2009 13:34

Hvítanes


           216. Hvítanes, í heimahöfn sinni Keflavík © mynd úr Faxa, Heimir Stígsson 1964

Þó einkennilegt sé, þá er ekkert um þetta skip í hinum mikla bókaflokki Íslensk skip eftir Jón Björnsson, sem skip frá Keflavík, aftur á móti finnst það sem Hvítanes, Reykjavík, en það varð það aldrei.

Smíðanr. 314 hjá August Pahl í Hamborg í Þýskalandi 1957. Sjósett 23. mars 1957 og afhent í nóv. 1957. Hvítanes var afhent Kaupskipi hf. Keflavík, í Hamborg 2. október 1953, en kaupsamningur var gerður 9. júlí. Kom skipið til heimahafnar í Keflavík 31. janúar 1964.

Selt úr landi til Kýpur 15. maí 1978. Skipið brann 19. des. 1986 í höfninni í Muhammed Bin Qasin. Rifið 1. mars 1987 í  Gadani Beach.

Nöfn: Steendiak, Hvítanes, Vatnajökull, Laxfoss, Sunlink, Aestos, Sadaroza og Faisal I