31.10.2009 12:27

Helguvík í morgun


   Sementflutningaskipið Cemsea og olíuflutningaskipið Alpine Magnola í Helguvík í morgun


   Alpine Magnolia er með heimahöfn í Singapore og er svo nýtt að það ég fann það ekki á erlendum uppflettisíðum, enda sjósett á þessu ári


                                               Alpine Magnolia frá Singapore


   Cemsea, hefur komið hingað oft, enda eitt þeirra skipa sem er í föstum ferðum milli Aalborgar í Danmörku og Helguvíkur með sement fyrir Aalborg Portland í Helguvík © myndir Emil Páll í morgun 31. október 2009